Hraðbátarnir og olíuskipið

Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, hitti naglann á höfðuð fyrr á þessu ári í viðleitni sinni til þess að útskýra seinagang sambandsins við bólusetningar við kórónuveirunni í samanburði við ýmis ríki utan þess. „Eitt og sér getur ríki verið eins og hraðbátur á meðan Evrópusambandið er meira eins og olíuskip,“ sagði von der … Continue reading Hraðbátarnir og olíuskipið